Fálkarnir eru komnir í 16 liða úrslit svo nú eru allir leikir úrslitaleikir. Á sama tíma þarf Jón að hjálpa Ívari í baráttu upp á líf og dauða.