Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri kraumar eldurinn. Jón, Rósa og Ívar þurfa að berjast fyrir lífi sínu á kvöldskemmtun, í næturslagsmálum og á morgunfundi.