Jón og Rósa fara heim til Ívars til að ná boltanum hans Jóns til baka. Það sem þau verða vitni að þar er verra en þau hafði nokkurn tímann grunað. Þau sjá að Ívar býr í víti. Nú þarf löggan að hjálpa.