Krakkarnir baka fyrir hina árlegu piparkökuhúsakeppni en fljótt kemur í ljós að þeim er ýmislegt betur til lista lagt en að baka piparkökuhús eins og til dæmis það að gera símaat.