Þegar Randalín verður ljóst að þau Mundi eiga eftir að tapa fyrir Anítu og Stefáni í piparkökuhúsakeppninni reynist henni erfitt að hafa stjórn á sér.