Randalín og Mundi fara til Grétu Hansen í leit að upplýsingum um myrkraverk Ketils og neyðast til að setja á svið kaffiboð til þess að fá fleiri vísbendingar.