Rafmagnið fer skyndilega af blokkinni og Randalín og Mundi leggja í hættulegan leiðangur niður í myrkan kjallarann.