Strákarnir hitta skipuleggjanda viðburðar sem vill fara í samstarf með þeim. Bassi leitar til sérfræðings í fyrsta skipti til að ræða föðurmissirinn.