Strákarnir eiga dæmigerðan áhrifavaldadag og troða síðan upp á viðburði í Egilshöll. Viðburðurinn heppnast vel en sumir skemmta sér aðeins of vel.