Patti gerir tilraun til að selja íbúð upp á eigin spýtur. Hann býður vinum sínum í mat og drykk og eins og vanalega er mikið stuð.