Við fylgjumst með venjulegum degi hjá Kolbeini. Hann bíður spenntur allan daginn eftir að heyra hvort hann hafi komist í meistaraflokk.
Kolbeinn kvíðir fyrir framtíðinni og nær ekki að einbeita sér eftir fréttirnar frá meistaraflokknum.
Kolbeinn tekur sig á í fótboltanum og fer að æfa sig oftar.
Nýr strákur kemur í liðið og þekkir Kolbein, hver er hann og hvað vill hann?
Silja er með efasemdir um tilfinningar sínar gagnvart Kolbeini.
Kolbeini finnst allir vera á móti sér og dreymir um einfaldari tíma eins og þegar hann var yngri.
Kolbeinn lítur á æfingaleikinn sinn sem beina leið í atvinnumennskuna fyrir sig, en mun hann standast pressuna?
Kolbeinn tekur augun af boltanum til að fara í teiti hjá Mikael,ásamt besta vini sínum, Halla. Hann reynir hann að leiðrétta gjörðir sínar og koma hlutum í lag aftur.