Kolbeinn tekur augun af boltanum til að fara í teiti hjá Mikael,ásamt besta vini sínum, Halla. Hann reynir hann að leiðrétta gjörðir sínar og koma hlutum í lag aftur.