Við fylgjumst með venjulegum degi hjá Kolbeini. Hann bíður spenntur allan daginn eftir að heyra hvort hann hafi komist í meistaraflokk.