Kaffi er í stóru hlutverki í matarsögunni og þá sérstaklega sikkorí-rótin sem var þurrkuð, mulin og ristuð svo úr varð kaffibætir til að drýgja kaffi. En hvað var bannað að borða? Hrossakjötsát var t.a.m. bannað um tíma nema í algjörri neyð. Garðrækt tekur á sig mynd og fyrsta íslenska kartaflan lítur dagsins ljós.