Fjallað er um íslenskar mataruppskriftir frá miðöldum og sérfræðingarnir greina erlend áhrif í íslenskri matarhefð. Mjöður, Spánarvín og bjórlíki koma við sögu og lifrarpylsan fær að kenna á því í Mýtunni. Stjörnukokkurinn fer nýstárlegar leiðir með matarkassann að þessu sinni þar sem lítið er af ferskmeti.