ÍR og KA mætast í hörkuviðureign í 8-liða úrslitum. Í liði Breiðhyltinga eru tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti og sjónvarpskonan Viktoría Hermannsdóttir en í liði Akureyringa eru tónlistarmaðurinn Magni og grínistinn og handritshöfundurinn Karen Björg.
| Name | Type | Role | |
|---|---|---|---|
| Karen Björg Þorsteinsdóttir | Guest Star | ||
| Gauti Þeyr Másson | Guest Star | ||
| Magni Ásgeirsson | Guest Star |