Vesturbæingar og Vestfirðingar eigast við í stórskemmtilegri viðureign. Söngkonan Diljá kemur ný inn í lið Vestra og keppir við hlið Siggu Beinteins. Í liði KR eru tónlistarmaðurinn Páll Óskar og leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir.