Fjölnir og Dalvík mætast í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitum í bráðfyndnum og spennandi þætti. Í liði Grafarvogsbúa eru leikkonan Júlíana Sara og tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel en Dalvíkingar eru tónlistarmennirnir Friðrik Ómar og Eyþór Ingi.