KLINK fjallar að þessu sinni um lántöku og hvað ber að varast í þeim efnum. Vextir á smálánum geta verið himinháir og þá munar aldeilis um hverja krónu.