Í þriðja þætti af KLINK er farið yfir allt það sem hafa þarf í huga þegar byrjað er að vinna. Í hvaða lífeyrissjóð er greitt, hvaða kjarasamningar eru í gildi, hvað stéttarfélagið þitt gerir og í hvað skattarnir fara. Hvað gerist svo fyrir þá sem eru verktakar en ekki launþegar?