Íbúðarkaup eru alla jafna stærsta fjárfesting sem fólk ræðst í á lífsleiðinni og það þarf að huga að ansi mörgu áður en skrifað er undir kaupsamning. Í þessum þætti er farið yfir hvað þarf að hafa í huga þegar þessi risastóra ákvörðun er tekin.