Í þessum þætti mætast lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Menntaskólans í Reykjavík. Lið Menntaskólans við Hamrahlíð skipa Snorri Einarsson, Stefán Eiríksson og Jón Yngvi Jóhansson. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Andri Konráðsson, Þorsteinn Davíðsson og Kristrún Heimisdóttir.