Í þessum þætti mætast lið Verslunarskóla Íslands og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lið Verslunarskóla Íslands skipa Ellert Bjarnason, Jón Helgi Hreiðarsson og Sigtryggur Klemenz Hjartar. Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja skipa Jón Einarsson, Jón Páll Haraldsson og Nikulás Ægisson.