Í þessum þætti mætast lið Flensborgarskóla og Menntaskólans við Sund. Lið Flensborgarskóla skipa Magnús Þór Jónsson, Skarphéðinn Orri Björnsson og Magni Þór Samsonarson. Lið Menntaskólans við Sund skipa Hrafnkell Kárason, Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson.