Í þessum þætti er fjallað um aðdraganda lýðveldisstofnunar og sjálfstæði þjóðarinnar. Viðmælendur eru Svanur Kristjánsson prófessor og frú Vigdís Finnbogadóttir.