Í þessum þætti er fjallað um þróun fjölmiðla á fullveldisöld. Viðmælandi er Þorbjörn Broddason prófessor emeritus.