Í þessum þætti er fjallað um Kristján konung X og merkilegar dagbækur sem hann hélt, sem fjölluðu meðal annars um mál Íslands.