Sumarbústaðaferðin hafði í för með sér breytingar á persónulegum málum nokkurra starfsmann Eurogarðsins, en hversu mikið á þessi ferð eftir að hafa áhrif á líf þeirra?
Eftir fíaskóið í sumarbústaðnum þarf Baddi að fara í meðferð til þess að friðþægja meðeigendur Eurogarðsins. Ómar horfir hýrum augum á yfirmannsstöðuna á meðan. Danni gengur í gegnum skilnað sem gefur Fríðu von um að geta verið með Danna. Andri aðstoðar hana við að ganga í augun á honum og kemur þeim saman á deit sem að fer ekki vel.