Starfsfólk Eurogarðsins fer í hópeflisferð. Draugar fortíðar hans Badda banka upp á og ýmsar skrítnar tilfinningar komast upp á yfirborðið hjá starfsfólki Eurogarðsins.