Baddi er enn í meðferð og nýr yfirmaður er tekinn við sem hefur mikla reynslu í stjórnun. Aðstæður starfsfólksins verða því mun kröfuharðari sem fer misvel í hópinn.