Áramótaskaupið 2014 var sýnt þann 31. desember 2014. Leikstjóri var Silja Hauksdóttir. Handritshöfundar voru Anna Svava Knútsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, María Reyndal, Rannveig Gagga Jónsdóttir og Silja Hauksdóttir.