Áramótaskaupið 2013 var sýnt þann 31. desember 2013 á RÚV. Leikstjóri var Kristófer Dignus. Handritshöfundar þess voru Ari Eldjárn, Bragi Valdimar Skúlason, Guðmundur Pálsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Kristófer Dignus, Pétur Jóhann Sigfússon, Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson en þau eru öll aðalleikarar fyrir utan Kristófer.