Í loka þætti seríunnar fáum við að kynnast þeim sómahjónum Guðnýu og Sveini á Vatnsenda sem bæði búa yfir einstakri lífsgleði og hlýju sem er óhætt að segja að smiti út frá sér.