Í fimmta þætti fáum við að kynnast bændunum Mána og Eydísi sem stunda lífrænan sauðfjárbúskap í Skagafirðinum. Þau eru einstaklega samrýnd og skemmtileg hjón sem vilja helst hafa líf og fjör í kringum sig og húsið sitt fullt af fólki.