Það var ævintýraþráin og hvatvísin varð til þess þau Ásu Sif og Ævar Austfjörð ákváðu nokkuð óvænt að gerast bændur, þá bæði komin yfir fertugt. Á Hlemmiskeiði á Suðurlandi má segja að þau stundi afar tilraunakenndan búskap.