Aníta Mjöll og Sigfús eru yngstu bændur seríunnar en í öðrum þætti fáum við að skyggnast inn í líf þeirra á bænum Staffelli Austurlandi. Sigfús á ættir sínar að rekja til bæjarins til fyrsta manntals en Aníta er borgarstelpa sem elti ástina austur á land.