Nammilagið með ofurhetjunni Sólon. Þar sem Sólon hvetur alla krakka til þess að borða hollt og gott nammi, hreyfa sig og hafa gaman.