Ímyndunarlagið þar sem ofurhetjan Sólon dansar Ímyndunarlags-dansinn með aðstoð barna í Fjölskyldulandi. Sólon elskar að hreyfa sig úti og leika sér og hvetur öll börn til að hleypa ímyndunaraflinu af stað því það gerir lífið svo skemmtilegt.