Þegar Ragnar safnaði sögum grænlensku veiðimannanna heyrði hann söguna af Kali sem ólst upp um tíma með ísbjarnarhún sem var sleppt aftur í náttúruna þegar hann stækkaði. Kali var viss um að hann hafi hitt ísbjörninn seinna, sem varð honum lífsbjörg.