Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson söguna á bak við ljósmyndirnar hans af Gjálpargosinu í Vatnajökli árið 1996.