Þótt rómantíkin svífi yfir vötnum hjá fullorðna fólkinu á Árbæjarsafni magnast ótti krakkanna um að Fatíma og Nína séu í vanda og þau reyna sitt besta til þess að hjálpa.