Það sem virðist í fyrstu vera sakleysisleg bekkjarferð á Árbæjarsafn reynist leiða til örlagaríks upplýsingaleka í boði Anítu og Stefáns.