Getum við sigrað dauðann? Í þúsundir ára höfum við glímt við þessa stærstu spurningu lífsins og reynt að svara henni með ýmsum hætti. Þessi spurning er ef til vill grunnurinn að öllum trúarbrögðum og heimspeki. Getum við lifað lífinu þannig að við verðum ódauðleg?