Við munum öll deyja. Það eru engin lyf til við dauðanum. Samt sem áður lítum við ekki á dauðann sem eitthvað náttúrulegt. Hann er andsnúinn okkur. Við getum ekki sætt okkur við hann, ekki heldur þegar við ýtum honum úr huga okkar. Spurningarnar leita aftur og aftur á okkur: Hvenær dey ég? Hvernig sættist ég við dauðann?