Geðsjúkir fangar eru hafðir í einangrun í íslenskum fangelsum vikum og jafnvel mánuðum saman. Íslenska ríkið hefur verið ávítt fyrir meðferð á þeim í 30 ár.