A decade after small loan companies established themselves in Iceland, there is still a war with them. Now the ownership is foreign, but the loans do not comply with Icelandic law. Then there are the migratory birds that flock to the country and with them a rather unsightly stowaway that many people are terrified of.
Áratug eftir að smálánafyrirtæki hösluðu sér völl á Íslandi, stendur enn yfir stríð við þau. Nú er eignarhaldið orðið erlent, en lánin standast ekki íslensk lög. Svo eru það farfuglarnir sem flykkjast til landsins og með þeim frekar illa þokkaður laumufarþegi sem margir eru logandi hræddir við.