Guðrún Björt Yngvadóttir has been in the Lions movement for 25 years. She lives in Garðabær and worked for a long time in a laboratory as a biochemist and then at the University of Iceland's Education. She prefers not to reveal her age. Says he turned 39 and decided not to celebrate any more birthdays, even though many years have passed since then. In recent years, she started to be more active in the international work of the Lions movement, and now it has really paid off. She has become the highest office of the movement. With that, she is in charge of an organization of 1.4 million people in over 200 countries.
Guðrún Björt Yngvadóttir hefur verið í Lions-hreyfingunni í 25 ár. Hún býr í Garðabæ og starfaði lengi á rannsóknarstofu sem lífeindafræðingur en síðan hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hún vill helst ekki gefa upp hvað hún er gömul. Segist hafa orðið 39 ára og tekið ákvörðun um að halda ekki upp á fleiri afmæli, þótt síðan séu liðin mörg ár. Á síðustu árum fór hún að vera virkari í alþjóðastarfi Lions-hreyfingarinnar og nú hefur það aldeilis undið upp á sig. Hún gegnir orðið æðsta embætti hreyfingarinnar. Þar með er hún í forsvari fyrir 1,4 milljóna manna samtök í yfir 200 löndum.