Það er aðfangadagur og Daníel, Georg og Ólafur þurfa að taka á honum stóra sínum til að halda uppi jólastemmningunni. Brúðkaup, gleði, sorg og Bubbi Morthens sameina krafta sína í að gera eftirminnileg jól á Litla hrauni.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Ragnar Bragason | Director |