Andri og Fríða fá krefjandi verkefni í garðinum og Danni fær gleðifréttir sem gætu samt um leið flækt lífið smá.
Andri og Fríða fá það verkefni að aflífa kind sem er búin að vera lengi í garðinum. Þau kunna ekkert fyrir sér í slíku og nýjar og hræðilegar leiðir. Danni og Kolfinna konan hans hafa lengi átt í sérkennilegri útgáfu af poly-ástarsambandi. Kolfinna verður ólétt sem flækir málin. Ómar heldur upp á afmælið sitt í garðinum og þar er kindakjöt á boðstólnum.