Samgöngukostnaður er tekinn fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun þar sem keppendur eiga að skipuleggja sumarfrí.